Little Rock
Útlit
(Endurbeint frá Little Rock (Arkansas))
Little Rock | |
---|---|
Viðurnefni:
| |
Hnit: 34°44′10″N 92°19′52″V / 34.73611°N 92.33111°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Arkansas |
Sýsla | Pulaski |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Frank Scott Jr. (D) |
Flatarmál | |
• Samtals | 318,58 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 85 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 202.591 |
• Áætlað (2023) | 203.842 |
• Þéttleiki | 651,58/km2 |
Tímabelti | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
Vefsíða | littlerock |
Little Rock er höfuðborg Arkansas-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 203.800 (2023).[1] Borgin er á bökkum Arkansas-fljóts í miðhluta fylkisins. Nafnið kemur frá frönskum landkönnuði sem kallaði klett við fljótið Litla stein (franska: La Petite Roche)
Þekktir íbúar
[breyta | breyta frumkóða]- Douglas MacArthur - Hershöfðingi
- Bill Clinton - Forseti
- Hillary Clinton - Stjórnmálakona
- Bill Hicks Grínisti og þjóðfélagsgagnrýnandi dó í Little Rock.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts – Little Rock, Arkansas“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Little Rock, Arkansas“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. mars. 2019.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Little Rock.
Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.