Augusta (Maine)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augusta, Kennebec fljót.

Augusta er höfuðborg Maine með um 19.000 íbúa (2019). Þar er Maine-háskóli.