Fylki Bandaríkjanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fylki Bandaríkjanna (einnig kölluð sambandsríki eða einungis ríki) eru stjórnsýslueiningar sem skipta landinu í hluta. Fylkin eru 50 talsins og njóta þau nokkurs sjálfsstæðis í eigin efnum, hafa fylkisstjóra og eigin löggjöf sem þó má ekki stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna.

Listi yfir fylki[breyta | breyta frumkóða]

Alabama Alaska Arizona Arkansas Kalifornía Colorado Connecticut Delaware Flórída Georgía Hawaii Idaho Illinois Indiana Iowa Kansas Kentucky Louisiana Maine Maryland Massachusetts Michigan Minnesota Mississippi Missouri Montana Nebraska Nevada New Hampshire New Jersey New Mexico New York Norður-Karólína Norður-Dakóta Ohio Oklahoma Oregon Pennsylvanía Rhode Island Suður-Karólína Suður-Dakóta Tennessee Texas Utah Vermont Virginía Washington Vestur-Virginía Wisconsin Wyoming Delaware Maryland New Hampshire New Jersey Massachusetts Connecticut Vestur-Virginía Vermont Rhode IslandMap of USA with state names.svg
Um þessa mynd
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.