Lincoln (Nebraska)
Útlit

Lincoln er höfuðborg og næststærsta borg Nebraska með um 294.700 íbúa (2023).[1] Þar er Nebraska-háskóli.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „QuickFacts – Lincoln, Nebraska“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]