Fara í innihald

Ohio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ohio
State of Ohio
Opinbert innsigli Ohio
Viðurnefni: 
The Buckeye State, Birthplace of Aviation, The Heart of It All
Kjörorð: 
With God, all things are possible (e. Með Guði er allt mögulegt)
Ohio merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Ohio í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki1. mars 1803; fyrir 221 ári (1803-03-01) (17. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Columbus
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMike DeWine (R)
 • VarafylkisstjóriJon Husted (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Sherrod Brown (D)
  • J. D. Vance (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 9 Repúblikanar
  • 5 Demókratar
  • 1 Autt pláss
Flatarmál
 • Samtals116.096 km2
 • Land106.156 km2
 • Vatn10.040 km2  (8,7%)
 • Sæti34. sæti
Stærð
 • Lengd355 km
 • Breidd355 km
Hæð yfir sjávarmáli
260 m
Hæsti punktur

(Campbell Hill)
472 m
Lægsti punktur139 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals11.799.448
 • Sæti7. sæti
 • Þéttleiki109/km2
  • Sæti10. sæti
Heiti íbúaOhioan, Buckeye
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 93,3%
  • Spænska: 2,2%
  • Önnur: 4,5%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
OH
ISO 3166 kóðiUS-OH
StyttingO., Oh.
Breiddargráða38°24'N til 41°59'N
Lengdargráða80°31'V til 84°49'V
Vefsíðaohio.gov

Ohio er fylki í Bandaríkjunum. Það er 116.096 ferkílómetrar að stærð. Ohio liggur að Pennsylvaníu og Vestur-Virginíu í austri, Kentucky í suðri, Indiana í vestri og Michigan og stöðuvatninu Erie-vatni í norðri.

Höfuðborg Ohio heitir Columbus. Íbúar fylkisins eru um 11,8 milljónir (2020).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.