Montgomery (Alabama)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Montgomery

Montgomery er höfuðborg Alabama. Hún er nefnd eftir Richard Montgomery. Íbúar voru rúmlega 200.000 árið 2020.

Montgomery var mikilvæg fyrir réttindabaráttu svartra á 20. öld í Bandaríkjunum.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.