Montgomery (Alabama)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Montgomery er höfuðborg Alabama. Hún er nefnd eftir Richard Montgomery. Íbúar voru rúmlega 200.000 árið 2020.

Montgomery var mikilvæg fyrir réttindabaráttu svartra á 20. öld í Bandaríkjunum.