Springfield (Illinois)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Springfield.

Springfield er höfuðborg Illinois með um 114.000 íbúa (2019).

Þekktasti íbúi borgarinnar er Abraham Lincoln sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í Hvíta húsið.