Springfield (Illinois)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Springfield.

Springfield er höfuðborg Illinois með um 114.000 íbúa (2019).

Þekktasti íbúi borgarinnar er Abraham Lincoln sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í Hvíta húsið.