Illinois

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Illinois
Fáni Illinois Skjaldarmerki Illinois
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
Land of Lincoln; The Prairie State
Kjörorð: State sovereignty, national union
Illinois merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Illinois merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Enska
Töluð tungumál Enska (80.8%)
Spænska (10.9%)
Pólska (1.6%)
Önnur (6.7%)
Nafn íbúa Illinoisan
Höfuðborg Springfield
Stærsta Borg Chicago
Stærsta stórborgarsvæði Chicago-stórborgarsvæðið
Flatarmál 25. stærsta í BNA
 - Alls 149.998 km²
 - Breidd 340 km
 - Lengd 629 km
 - % vatn 4,0
 - Breiddargráða 36° 58′ N til 42° 30′ N
 - Lengdargráða 87° 30′ V til 91° 31′ V
Íbúafjöldi 5. fjölmennasta í BNA
 - Alls 12.830.632 (áætlað 2020)
 - Þéttleiki byggðar 91/km²
12. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Charles Mound
376 m
 - Meðalhæð 182 m
 - Lægsti punktur Mississippifljót
85 m
Varð opinbert fylki 3. desember 1818 (21. fylkið)
Ríkisstjóri J. B. Pritzker (D)
Vararíkisstjóri Juliana Stratton (D)
Öldungadeildarþingmenn Dick Durbin (D)
Tammy Duckworth (D)
Fulltrúadeildarþingmenn 12 demókratar, 7 repúblikanar
Tímabelti Central: UTC-6/-5
Styttingar IL, Ill., US-IL
Vefsíða www.illinois.gov

Illinois er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Wisconsin í norðri, Indiana í austri, Kentucky í suðri og Missouri og Iowa í vestri. Fylkið liggur einnig að Michiganvatni í norðaustri. Höfuðborg Illinois er Springfield, en Chicago er stærsta borg fylkisins.

Um 12,8 milljón manns búa í Illinois (2020).

Heitið er komið frá því nafni sem franskir landnemar höfðu fyrir frumbyggja sem þeir þar fundu fyrir. Ekkir er talið að heitið sé komið úr frumbyggjamálum.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.