Fara í innihald

Kansas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kansas
Opinbert innsigli Kansas
Viðurnefni: 
The Sunflower State (opinbert), The Wheat State, America's Heartland
Kjörorð: 
Ad astra per aspera (latína)
Kansas merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Kansas í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki29. janúar 1861; fyrir 163 árum (1861-01-29) (34. fylkið)
HöfuðborgTopeka
Stærsta borgWichita
Stærsta sýslaJohnson
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriLaura Kelly (D)
 • VarafylkisstjóriDavid Toland (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jerry Moran (R)
  • Roger Marshall (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Tracey Mann (R)
  • Jake LaTurner (R)
  • Sharice Davids (D)
  • Ron Estes (R)
Flatarmál
 • Samtals213.100 km2
 • Land211.754 km2
 • Vatn1.346 km2  (0,6%)
 • Sæti15. sæti
Stærð
 • Lengd343 km
 • Breidd660 km
Hæð yfir sjávarmáli
610 m
Hæsti punktur

(Mount Sunflower)
1.232 m
Lægsti punktur

(Verdigris-fljót)
207 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals2.940.865
 • Sæti36. sæti
 • Þéttleiki13,5/km2
  • Sæti40. sæti
Heiti íbúaKansan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
Mest af fylkinuUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
4 sýslurUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
KS
ISO 3166 kóðiUS-KS
StyttingKan., Kans.
Breiddargráða37°N til 40°N
Lengdargráða94°35'V til 102°3'V
Vefsíðakansas.gov

Kansas er fylki í Bandaríkjunum. Kansas liggur að Nebraska í norðri, Missouri í austri, Oklahoma í suðri og Colorado í vestri. Flatarmál Kansas er 213.096 ferkílómetrar. Nafnið dregur fylkið frá Kansas ánni sem aftur fær nafn sitt frá indíjána ættbálki sem nefndu sig Kansa.

Höfuðborg fylkisins heitir Topeka. Stærsta borg fylkisins heitir Wichita. Íbúar fylkisins eru um 2,9 milljónir (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.