Honolulu
Honolulu | |
|---|---|
Myndir frá Honolulu | |
| Hnit: 21°18′17″N 157°51′26″V / 21.30472°N 157.85722°V | |
| Land | |
| Fylki | |
| Sýsla | Honolulu |
| Stjórnarfar | |
| • Borgarstjóri | Rick Blangiardi |
| Flatarmál | |
| • Borg | 177,2 km2 |
| Mannfjöldi (2020)[1] | |
| • Borg | 350.964 |
| • Þéttleiki | 2.000/km2 |
| Tímabelti | UTC−10:00 (HST) |
| Vefsíða | www |
Honolulu er höfuðborg Hawaiifylkis Bandaríkjanna og einnig stærsta borg samnefndrar sýslu. Hún tilheyrir Hawaii-eyjaklasanum og er á eyjunni Oahu.
Honolulu er syðsta og vestasta stórborg Bandaríkjanna. Íbúar hennar eru um 351 þúsund talsins en sé sýslan talin í heild sinni búa um 989 þúsund manns á borgarsvæðinu (2023).[1] Honululu hefur verið höfuðborg Hawaii frá árinu 1845 og náði athygli heimsins árið 7. desember 1941 þegar Japanir réðust á Pearl Harbor skammt frá.
Borgin er þekktur áfangastaður fjölda ferðamanna; margt fólk á leið til annarra hluta Hawaii eða á leið til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum að austan fer í gegnum Honululu. Í borginni er einnig töluverð alþjóðleg viðskipti, þjónusta í kringum umsvif bandaríska hersins og þar er ein af menningarlegum miðjum á Kyrrahafsins.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „US Census – Urban Honolulu CDP, Hawaii“. United States Census Bureau. Sótt 13. september 2025.