Montana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Flagg Skjöldur
Flag of Montana.svg Montana-StateSeal.svg
Kortið sýnir staðsetningu Montana

Montana er fylki í norðurhluta Bandaríkjanna. Montana liggur að Kanada í norðri, Norður- og Suður-Dakóta í austri, Wyoming í suðri og Idaho í vestri. Höfuðborg fylkisins er Helena, en stærsta borg Montana er Billings. Fylkið er að miklu leyti fjalllent og dregur nafn sitt af spænska orðinu montaña ("fjall"). Klettafjöll eru að hluta til í Montana. Flatarmál Montana er 380.838 ferkílómetrar.

Rúmlega 989.415 manns búa í Montana (2010).

  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.