Fara í innihald

Topeka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Topeka.

Topeka er höfuðborg Kansas-ríkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 127.000 (2017). Borgin var valin sem höfuðborg fylkisins árið 1861 þegar Kansas var innlimað í Bandaríkin. Topeka þýðir á máli frumbyggja Staður þar sem við grófum kartöflur.

  • Hljómsveitin Kansas er stofnuð þar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]