Madison (Wisconsin)
Útlit
Madison | |
|---|---|
| Hnit: 43°4′29″N 89°23′3″V / 43.07472°N 89.38417°V | |
| Land | |
| Fylki | |
| Sýsla | Dane |
| Stjórnarfar | |
| • Borgarstjóri | Satya Rhodes-Conway (D) |
| Flatarmál | |
| • Samtals | 262,96 km2 |
| Mannfjöldi (2020)[1] | |
| • Samtals | 269.840 |
| • Þéttleiki | 1.000/km2 |
| Tímabelti | UTC−06:00 (CST) |
| • Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
| Vefsíða | www |
Madison er fylkishöfuðborg Wisconsin í Bandaríkjunum með um 280.300 íbúa (2023).[1] Hún er önnur fjölmennasta borg Wisconsin á eftir Milwaukee. Á stórborgarsvæði Madison búa yfir 650.000. Borgin er nefnd eftir James Madison, fjórða forseta Bandaríkjanna. Hún er stundum kölluð borg hinna fjögurra vatna en nokkur vötn Yahara-fljóts, þverár Mississippi eru við borgina.
Wisconsin-háskóli í Madison er mikilvæg menntastofnun og stærsti vinnuveitandi Wisconsin.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „US Census – Madison, Wisconsin“. United States Census Bureau. Sótt 16. september 2025.