Rhode Island
State of Rhode Island and Providence Plantations | |||||||||||
| |||||||||||
Opinbert tungumál | Enska | ||||||||||
Töluð tungumál | Opinbert: ekki neitt De facto: English | ||||||||||
Nafn íbúa | Rhode Islander | ||||||||||
Höfuðborg | Providence | ||||||||||
Stærsta Borg | Providence | ||||||||||
Flatarmál | 50. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 4.002 km² | ||||||||||
- Breidd | 60 km | ||||||||||
- Lengd | 77 km | ||||||||||
- % vatn | 13,9 | ||||||||||
- Breiddargráða | 41° 09' N til 42° 01' N | ||||||||||
- Lengdargráða | 71° 07' V til 71° 53' V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 43. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 1.057.000 (áætlað 2018) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 263/km² 2. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Jerimoth Hill 247 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 60 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Atlantshaf 0 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 29. maí 1790 (13. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Lincoln Chafee (D) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Elizabeth H. Roberts | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | Jack Reed (D) Sheldon Whitehouse (D) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | 1: David Cicilline (D) 2: James Langevin (D) | ||||||||||
Tímabelti | Eastern: UTC-5/-4 | ||||||||||
Styttingar | RI R.I. US-RI | ||||||||||
Vefsíða | www.ri.gov |
Rhode Island er fylki á norðausturströnd Bandaríkjanna og er hluti af Nýja Englandi. Rhode Island er 4.002 ferkílómetrar að stærð og er minnsta fylki Bandaríkjanna. Rhode Island liggur að Massachusetts í norðri og austri, Connecticut í vestri og Atlantshafi suðri.
Höfuðborg Rhode Island, sem er jafnframt stærsta borg fylkisins, heitir Providence. Tæplega 1,1 milljón manns (2018) býr í Rhode Island.
Myndir[breyta | breyta frumkóða]