Fara í innihald

Jackson (Mississippi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jackson er höfuðborg og stærsta borg Mississippi. Þar búa um 154.000 (2020). Borgin er nefnd eftir Andrew Jackson 7. forseta BNA.