Vestur-Virginía
Jump to navigation
Jump to search
Flagg | Skjöldur |
---|---|
![]() |
![]() |
Vestur-Virginía er fylki í Bandaríkjanna. Vestur-Virginía er 62.755 ferkílómetrar að stærð.
Höfuðborg Vestur-Virginíu, sem er jafnframt stærsta borg fylkisins, heitir Charleston. Rúmlega 1,8 milljónir manns búa (2019) í Vestur-Virginíu.