Fara í innihald

Vestur-Virginía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flagg
Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Vestur-Virginíu

Vestur-Virginía er fylki í Bandaríkjanna. Vestur-Virginía er 62.755 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg Vestur-Virginíu, sem er jafnframt stærsta borg fylkisins, heitir Charleston. Rúmlega 1,8 milljónir manns búa (2019) í Vestur-Virginíu.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.