Bill Hicks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

William Melvin Hicks (16. desember 196126. febrúar 1994), betur þekktur sem Bill Hicks, var umdeildur bandarískur uppistandari, satíristi og samfélagsrýnir. Hann lýsti eigin uppistandi sem: „Chomsky með typpabröndurum“.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.