Nevada
Jump to navigation
Jump to search
Flagg | Skjöldur |
---|---|
![]() |
![]() |
Nevada er fylki í vesturhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Oregon og Idaho í norðri, Utah í austri, Arizona í suðri og Kaliforníu í suðri og vestri. Höfuðborg fylkisins heitir Carson City en Las Vegas er stærsta borg fylkisins. Önnur þekkt borg er Reno. Um 2.700.551 manns búa í Nevada (2010), en íbúafjöldi fylkisins eykst hraðast af öllum í Bandaríkjunum.