Little Rock
Little Rock er höfuðborg Arkansas-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru tæpir 200.000 (2016). Borgin er á bökkum Arkansas-fljóts í miðhluta fylkisins. Nafnið kemur frá frönskum landkönnuði sem kallaði klett við fljótið Litla stein (franska: La Petite Roche)
Þekktir íbúar[breyta | breyta frumkóða]
- Douglas MacArthur - Hershöfðingi
- Bill Clinton - Forseti
- Hillary Clinton - Stjórnmálakona
- Bill Hicks Grínisti og þjóðfélagsgagnrýnandi dó í Little Rock.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Little Rock, Arkansas“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. mars. 2019.