Pierre (Suður-Dakóta)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pierre og Missouri-fljót.

Pierre höfuðborg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Íbúar eru 14.000 (2017).

Borgin er næstfámennust höfuðborga fylkja Bandaríkjanna; á efti Montpelier (Vermont). Borgin fékk þá stöðu þegar Suður-Dakóta varð fylki árið 1889.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]