Wyoming
![]() |
Þessi grein getur verið stækkuð úr tilsvarandi greininni á ensku Wikipediunni. |
Wyoming | |||||||||||
| |||||||||||
Opinbert tungumál | Enska | ||||||||||
Nafn íbúa | Wyomingite | ||||||||||
Höfuðborg | Cheyenne | ||||||||||
Stærsta Borg | Cheyenne | ||||||||||
Flatarmál | 10. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 253.336 km² | ||||||||||
- Breidd | 450 km | ||||||||||
- Lengd | 580 km | ||||||||||
- % vatn | 0,7 | ||||||||||
- Breiddargráða | 41°N til 45°N | ||||||||||
- Lengdargráða | 104°3'V til 111°3'V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 50. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 586.107 (áætlað 2015) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 2,22/km² 49. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Gannett Peak 4.210 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 2.044 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Belle Fourche-áin 945 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 10. júlí 1890 (44. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Mark Gordon (D) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Enginn | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | John Barrasso (R) Cynthia Lummis (R) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | Liz Cheney (R) | ||||||||||
Tímabelti | Mountain: UTC-7/-6 | ||||||||||
Styttingar | WY US-WY | ||||||||||
Vefsíða | wyoming.gov |


Wyoming er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Montana í norðri, Suður-Dakóta og Nebraska í austri, Colorado í suðri, Utah í suðvestri og Idaho í vestri. Wyoming er 253.336 ferkílómetrar að stærð. Klettafjöll eru að hluta til í Wyoming en Yellowstone-þjóðgarðurinn er að mestu leyti í fylkinu. Einnig er þar þjóðgarðurinn Grand Teton National Park.
Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Cheyenne. Tæp 600 þúsund manns (2015) býr í Wyoming sem er fámennasta fylki Bandaríkjanna.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Wyoming.