Wyoming

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Snið:Ríki Bandaríkjanna

Þjóðgarðar og vernduð svæði í Wyoming.
Jackson Hole, Wyoming

Wyoming er ríki í Bandaríkjunum. Ríkið liggur að Montana í norðri, Suður-Dakóta og Nebraska í austri, Colorado í suðri, Utah í suðvestri og Idaho í vestri. Wyoming er 253.336 ferkílómetrar að stærð. Klettafjöll eru að hluta til í Wyoming en Yellowstone-þjóðgarðurinn er að mestu leyti í ríkinu. Einnig er þar þjóðgarðurinn Grand Teton National Park.

Höfuðborg og stærsta borg ríkisins heitir Cheyenne. Tæp 600 þúsund manns (2015) býr í Wyoming sem er fámennasta ríki Bandaríkjanna.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.