Iowa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iowa
State of Iowa
Opinbert innsigli Iowa
Viðurnefni: 
Hawkeye State
Kjörorð: 
Our liberties we prize and our rights we will maintain
Iowa merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Iowa í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki28. desember 1846; fyrir 177 árum (1846-12-28) (29. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Des Moines
Stærsta sýslaPolk
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKim Reynolds (R)
 • VarafylkisstjóriAdam Gregg (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Chuck Grassley (R)
  • Joni Ernst (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Mariannette Miller-Meeks (R)
  • Ashley Hinson (R)
  • Zach Nunn (R)
  • Randy Feenstra (R)
Flatarmál
 • Samtals145.746 km2
 • Land144.669 km2
 • Vatn1.077 km2  (0,7%)
 • Sæti26. sæti
Hæð yfir sjávarmáli
340 m
Hæsti punktur

(Hawkeye Point)
509 m
Mannfjöldi
 (2022)[1]
 • Samtals3.190.369
 • Sæti30. sæti
 • Þéttleiki22,1/km2
  • Sæti36. sæti
Heiti íbúaIowan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
IA
ISO 3166 kóðiUS-IA
Vefsíðaiowa.gov

Iowa er fylki í Bandaríkjunum. Iowa liggur að Minnesota í norðri, Wisconsin og Illinois í austri, Missouri í suðri og Nebraska og Suður-Dakóta í vestri. Flatarmál Iowa er 145.746 ferkílómetrar.

Höfuðborg Iowa heitir Des Moines. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Iowa eru um 3,19 milljónir (2022).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „2020 Census Apportionment Results“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.