Boise

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þinghúsið í Boise.
Haust í Boise.

Boise er fylkishöfuðborg og stærsta borg Idahofylkis. Nafnið kemur úr frönsku; rivière boisée (viðará). Borgin er í suðvesturhluta fylkisins nálægt landamærum Oregon. Íbúar voru um 240.000 árið 2020.