Colorado

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Flagg Skjöldur
Flag of Colorado.svg
Kortið sýnir staðsetningu Colorado

Colorado er fylki í Bandaríkjunum. Það er ferkantað að lögun og 269.837 ferkílómetrar að stærð. Colorado liggur að Wyoming í norðri, Nebraska í norðaustri, Kansas í austri, Oklahoma í suðaustri, New Mexico í suðri og Utah í vestri. Colorado og Arizona eru horn í horn í suðvestri.

United States Census Bureau áætlaði að 4.861.515 menn byggju í Colorado í 2010.[1]

Klettafjöll eru að hluta til í Colorado.

Höfuðborg Colorado heitir Denver. Denver er jafnframt stærsta borg fylkisins. Fylkið dregur nafn sitt af Colorado ánni sem aftur var nefnd af spænskum landkönnuðum og merkir einfaldlega rauðleita áin.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Table 1: Annual Estimates of the Population for the United States and States, and for Puerto Rico: April 1, 2010 to July 1, 2010". (CSV) 2010 Population Estimates. (U.S. Census Bureau, Population Division). 2010-12-27. Skoðað 27. desember 2010.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.