Pagó Pagó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pagó Pagó

Pagó Pagó er höfuðborg Bandarísku Samóa í Kyrrahafi. Íbúar bæjarins voru um 3.600 árið 2000. Alþjóðaflugvöllurinn í Pagó Pagó er suðvestur af bænum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.