Fara í innihald

Baton Rouge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baton Rouge.

Baton Rouge er höfuðborg Louisiana-fylkis Bandaríkjanna og stendur hún við Mississippi-fljót. Íbúar eru tæpir 230.000 (2017) en á stórborgarsvæðinu eru yfir 800.000. Í borginni er stór höfn og ríkisháskóli.

Franskir landnemar stofnuðu þar her- og verslunarstöð árið 1721.