Harrisburg
Útlit
Harrisburg er fylkishöfuðborg Pennsylvaníu. Íbúar eru um 50.000 (2018) en voru um 90.000 árið 1960. Borgin er í Susquehanna-dalnum en þar búa aftur á móti nálægt 600.000 manns
Harrisburg á sér mikilvæga sögu í landnáminu vestur á bóginn, bandaríska borgarastríðinu og iðnbyltingu landsins. The Pennsylvania Farm Show er stærsta landbúnaðarsýning Bandaríkjanna og er haldin árlega í borginni.