Vermont

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flagg Skjöldur
Flag of Vermont.svg Great seal of Vermont bw.png
Kortið sýnir staðsetningu Vermont

Vermont er fylki í Bandaríkjunum. Vermont liggur að Kanada í norðri, New Hampshire í austri, Massachusetts í suðri og New York í vestri. Flatarmál Vermont er 23.871 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Montpelier en stærsta borg fylkisins er Burlington. Íbúar Vermont eru um rúmlega 626 þúsund (2010).

Tengil[breyta | breyta frumkóða]


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.