Fara í innihald

Missouri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Missouri
State of Missouri
Opinbert innsigli Missouri
Viðurnefni: 
Show Me State, Cave State, Mother of the West
Kjörorð: 
Salus populi suprema lex esto (latína)
Missouri merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Missouri í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki10. ágúst 1821; fyrir 202 árum (1821-08-10) (24. fylkið)
HöfuðborgJefferson City
Stærsta borgKansas City
Stærsta sýslaSt. Louis
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMike Parson (R)
 • VarafylkisstjóriMike Kehoe (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Josh Hawley (R)
  • Eric Schmitt (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals180.560 km2
 • Land179.015 km2
 • Sæti21. sæti
Stærð
 • Lengd480 km
 • Breidd390 km
Hæð yfir sjávarmáli
244 m
Hæsti punktur

(Taum Sauk-fjall)
540 m
Lægsti punktur

(St. Francis-fljót)
70 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals6.160.281
 • Sæti19. sæti
 • Þéttleiki34,1/km2
  • Sæti30. sæti
Heiti íbúaMissourian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska: 93,9%
  • Spænska: 2,6%
  • Þýska: 0,4%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
MO
ISO 3166 kóðiUS-MO
StyttingMo.
Breiddargráða36°0'N til 40°37'N
Lengdargráða89°6'V til 95°46'V
Vefsíðamo.gov

Missouri er fylki í Bandaríkjunum. Það liggur að Iowa í norðri, Illinois og Kentucky í austri, Tennessee í suðaustri, Arkansas í suðri, Oklahoma í suðvestri, Kansas í vestri og Nebraska í norðvestri. Flatarmál Missouri er 180.533 ferkílómetrar.

Höfuðborg Missouri heitir Jefferson City en stærsta borg fylkisins heitir Kansas City. Önnur þekkt borg í Missouri er St. Louis.

Íbúafjöldi fylkisins er um 6,2 milljónir (2020).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bureau, US Census (26. apríl 2021). „2020 Census Apportionment Results“. The United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.