Fara í innihald

Dover (Delaware)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dover er höfuðborg og önnur stærsta borg Delaware með um 39.000 íbúa (2020). Hún var stofnuð árið 1683 af William Penn.