Dover (Delaware)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dover er höfuðborg og önnur stærsta borg Delaware með um 39.000 íbúa (2020). Hún var stofnuð árið 1683 af William Penn.