Hagåtña

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hagåtña.

Hagåtña (spænska: Agaña) er höfuðstaður bandaríska yfirráðasvæðisins á Gvam. Hagåtña var áður helsta byggðin á eyjunni, en er nú annað minnsta þorpið, bæði að stærð og íbúafjölda. Íbúar eru um 1.000. Stærsti bærinn á Gvam er Dededo með um 45 þúsund íbúa.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.