Salt Lake City

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Miðborg SLC.
Salt Lake Temple við Temple Square, trúarbygging mormóna árið 1897.

Salt Lake City er fjölmennasta borg Utah-fylkis í Bandaríkjunum og er fylkishöfuðborgin. Borgina stofnsetti Brigham Young og mormónar árið 1847. Nú búa þar ca. 200.000 (2019) en 1,2 milljónirá stórborgarsvæðinu. Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn.

Utah Jazz er körfuboltalið borgarinnar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.