Salt Lake City

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðborg SLC.
Salt Lake Temple við Temple Square, trúarbygging mormóna árið 1897.

Salt Lake City er fjölmennasta borg Utah-fylkis í Bandaríkjunum og er fylkishöfuðborgin. Borgina stofnsetti Brigham Young og mormónar árið 1847. Nú búa þar ca. 200.000 (2019) en 1,2 milljónirá stórborgarsvæðinu. Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn.

Utah Jazz er körfuboltalið borgarinnar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.