Washington (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Washington
Fáni Washington Skjaldarmerki Washington
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn: The Evergreen State (e. sígræna fylkið)
Kjörorð: Eventually (e. að lokum)
Washington merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Nafn íbúa Washingtonian
Höfuðborg Olympia
Stærsta Borg Seattle
Flatarmál 18. stærsta í BNA
 - Alls 184.665 km²
 - Breidd 400 km
 - Lengd 580 km
 - % vatn 6,6
 - Breiddargráða 45° 33′ N til 49° N
 - Lengdargráða 116° 55′ V til 124° 46′ V
Íbúafjöldi 13. fjölmennasta í BNA
 - Alls 6.724.540 (áætlað 2010)
 - Þéttleiki byggðar 34,20/km²
25. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Mount Rainier
4.395 m
 - Meðalhæð 520 m
 - Lægsti punktur Kyrrahafið
0 m
Varð opinbert fylki 11. nóvember 1889 (42. fylkið)
Ríkisstjóri Jay Inslee (D)
Vararíkisstjóri Brad Owen (D)
Öldungadeildarþingmenn Patty Murray (D)
Maria Cantwell (D)
Fulltrúadeildarþingmenn 6 demókratar, 3 repúblikanar
Tímabelti Pacific: UTC-8/-7
Styttingar WA US-WA
Vefsíða access.wa.gov

Washington er fylki á vesturströnd Bandaríkjanna. Washington liggur að Kanada í norðri, Idaho í austri, Oregon í suðri og Kyrrahafinu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir Olympia. Seattle er stærsta borg fylkisins.

Íbúar Washingtonfylkis eru rúmlega 6,7 milljónir talsins (2010).

Tengil[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.