Fara í innihald

Nashville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þinghús Tennessee-fylkis í Nashville.

Nashville er höfuðborg og stærsta borg Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum. Innan borgarmarkanna búa um 712 þúsund manns (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 2,1 milljónir.[1] Nashville er miðstöð fjármála og heilbrigðisþjónustu, tónlistar og útgáfu í fylkinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts – Davidson County, Tennessee“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.