Fara í innihald

Listi yfir stærstu borgir Evrópusambandsins eftir fólksfjölda innan borgarmarka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir 100 stærstu borgir innan Evrópusambandsins. Einungis er miðað við fólksfjölda innan borgarmarka en ekki stórborgarsvæði. Á listanum eru einungis borgir í ríkjum innan ESB en engar aðrar evrópskar borgir (t.d. Moskva, Osló, Reykjavík, Bern og Zürich).

100 stærstu borgirnar

[breyta | breyta frumkóða]
Berlín
Madríd
Aþena
Róm
París
Hamborg
Varsjá
Búdapest
Vín
Barcelona
München
Prag
Napólí
Stokkhólmur
Amsterdam

Höfuðborgir eru feitletraðar.

Borg Land Fólksfjöldi Síðast uppfært
Berlín Þýskalandi 3.782.202(31. desember 2023)
Madríd Spáni 3.332.035(1. janúar 2023)
Róm Ítalíu 2.748.109(1. janúar 2023)
París Frakklandi 2.145.906(1. janúar 2020)
Búkarest Rúmeníu 1.716.961(1. desember 2021)
Hamborg Þýskalandi 1.910.160(31. desember 2023)
Varsjá Póllandi 1.860.281(31. mars 2021)
Búdapest Ungverjalandi 1.686.222(1. janúar 2024)
Vín Austurríki 1.973.403(1. október 2022)[1]
Barcelona Spáni 1.660.122(1. janúar 2023)
München Þýskalandi 1.510.378(31. desember 2023)
Mílanó Ítalíu 1.354.196(1. janúar 2023)
Prag Tékklandi 1.384.732(1. janúar 2024)
Sofía Búlgaríu 1.404.116(15. júní 2024)
Köln Þýskalandi 1.087.353(31. desember 2023)
Napólí Ítalíu 913.462(1. janúar 2023)
Tórínó Ítalíu 841.600(1. janúar 2023)
Marseille Frakklandi 873.076(1. janúar 2021)
Valencia Spáni 807.693(1. janúar 2023)
Stokkhólmur Svíþjóð 984.748(31. desember 2022)
Zagreb Króatía 767.131(31. ágúst 2021)
Łódź Póllandi 670.642(31. mars 2021)
Kraká Póllandi 804.237(30. júní 2023)
Amsterdam Hollandi 921.468(31. desember 2022)[2]
Riga Lettlandi 605.273(1. janúar 2024)[3]
Sevilla Spáni 684.025(1. janúar 2023)
Palermo Ítalíu 630.167(1. janúar 2023)
Aþena Grikklandi 643.452(30. nóvember 2020)[4]
Frankfurt Þýskalandi 775.790(31. desember 2023)
Zaragoza Spáni 682.513(1. janúar 2023)
Wrocław Póllandi 672.929(31. mars 2021)
Genúa Ítalíu 558.745(1. janúar 2023)
Stuttgart Þýskalandi 633.484(31. desember 2023)
Rotterdam Hollandi
Dortmund Þýskalandi 595.471(31. desember 2023)
Essen Þýskalandi 586.608(31. desember 2023)
Düsseldorf Þýskalandi 631.217(31. desember 2023)
Poznań Póllandi 546.859(31. mars 2021)
Helsinki Finnlandi 675.747(29. febrúar 2024)[5]
Málaga Spáni 586.384(1. janúar 2023)
Vilnius Litháen 581.475(1. janúar 2023)
Bremen Þýskalandi 577.026(31. desember 2023)
Lissabon Portúgal
Hannover Þýskalandi 548.186(31. desember 2023)
Dublin Írlandi 592.713(3. apríl 2022)
Leipzig Þýskalandi 619.879(31. desember 2023)
Kaupmannahöfn Danmörku 644.431(1. janúar 2022)[6]
Duisburg Þýskalandi 503.707(31. desember 2023)
Dresden Þýskalandi 566.222(31. desember 2023)
Nürnberg Þýskalandi 526.091(31. desember 2023)
Gautaborg Svíþjóð 607.882(31. desember 2020)
Haag Hollandi 548.320(1. janúar 2021)
Lyon Frakklandi 522.250(1. janúar 2021)
Antwerpen Belgíu 529.247(1. janúar 2020)[7]
Gdańsk Póllandi 486.022(31. mars 2021)
Toulouse Frakklandi 504.078(1. janúar 2021)
Bratislava Slóvakíu 475.503(1. janúar 2021)
Murcia Spáni 469.177(1. janúar 2023)
Szczecin Póllandi 396.168(31. mars 2021)
Tallinn Eistlandi 457.572(1. janúar 2024)
Bochum Þýskalandi 366.385(31. desember 2023)
Las Palmas Spáni 378.027(1. janúar 2023)
Palma de Mallorca Spáni 423.350(1. janúar 2023)
Bologna Ítalíu 387.971(1. janúar 2023)
Flórens Ítalíu 360.930(1. janúar 2023)
Utrecht Hollandi 359.370(1. janúar 2021)
Brno Tékklandi 400.566(1. janúar 2024)
Bydgoszcz Póllandi 337.666(31. mars 2021)
Þessaloniki Grikklandi 309.617(30. nóvember 2020)[8]
Kaunas Litháen 305.120(1. janúar 2023)
Wuppertal Þýskalandi 358.938(31. desember 2023)
Lublin Póllandi 334.681(31. mars 2021)
Bilbao Spáni 346.096(1. janúar 2023)
Cluj-Napoca Rúmenía
Nice Frakklandi 348.085(1. janúar 2021)
Plovdiv Búlagríu 371.536(15. júní 2024)
Malmö Svíþjóð 325.069(31. desember 2020)
Bari Ítalíu 316.015(1. janúar 2023)
Bielefeld Þýskalandi 338.410(31. desember 2023)
Münster Þýskalandi 322.904(31. desember 2023)
Córdoba Spáni 323.763(1. janúar 2023)
Karlsruhe Þýskalandi 309.964(31. desember 2023)
Alicante Spáni 349.282(1. janúar 2023)
Valladolid Spáni 297.459(1. janúar 2023)
Nantes Frakklandi 323.204(1. janúar 2021)
Iaşi Rúmeníu 271.692(1. desember 2021)
Katowice Póllandi 279.200(31. desember 2023)
Bonn Þýskalandi 335.789(31. desember 2023)
Varna Búlagíu 350.745(15. júní 2024)
Ostrava Tékklandi 284.765(1. janúar 2024)
Mannheim Þýskalandi 316.877(31. desember 2023)
Constanţa Rúmeníu
Timişoara Rúmeníu
Craiova Rúmenía
Árósar Danmörk
Catania Ítalíu
Vila Nova de Gaia Portúgal
Galaţi Rúmeníu

Aðrar markverðar borgir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Brussel — höfuðborg Belgíu og stundum nefnd óopinber höfuðborg Evrópusambandsins er langt frá því að komast á listann en í borginni býr um 187.000 manns (2022). Á stórborgarsvæði Brussel býr yfir 1,2 milljón.
  • Bordeaux, Frakklandi — flestir íbúar Bordeaux-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 260.000 (2020).
  • Ljubljana — höfuðborg Slóveníu; íbúar eru um 295.000 (2020).
  • Lúxemborg — höfuðborg Lúxemborgar; íbúar eru um 133.000 (2023).
  • Nantes, Frakklandi — flestir íbúar Nantes-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 320.000 (2019).
  • Nicosia — höfuðborg Kýpur; íbúar eru um 50.000 (2020). Borgin er þriðja stærsta borg Kýpur.
  • Lille, Frakklandi — flestir íbúar Lille-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 235.100 (2019).
  • Porto, Portúgal — 232.000 (2020) — næststærsta borgin í Portúgal og eitt stærsta stórborgarsvæðið við Atlantshafsströnd Evrópu.
  • Strasbourg, Frakklandi — önnur mikilvæg borg í stjórnsýslu Evrópusambandsins; íbúar voru um 290.000 2020.
  • Valletta, Möltu — höfuðborg Möltu; íbúar eru um 5.800 (2019). Stærsta borg Möltu er Birkirkara með tæpa 25.000 íbúa.
  • Feneyjar, Ítalíu — Íbúar voru 260.000 2020.
  • Cork, Írlandi — næststærsta borg Írlands með um 222.000 íbúa (2019).
  • Almere, Hollandi — með um 216.000 íbúa 2021.