Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.

Listi yfir stærstu borgir Evrópusambandsins eftir fólksfjölda innan borgarmarka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eftirfarandi er listi yfir 100 stærstu borgir innan Evrópusambandsins. Einungis er miðað við fólksfjölda innan borgarmarka en ekki stórborgarsvæði. Á listanum eru einungis borgir í ríkjum innan ESB en engar aðrar evrópskar borgir (t.d. Moskva, Osló, Reykjavík, Bern og Zürich).

100 stærstu borgirnar[breyta | breyta frumkóða]

Höfuðborgir eru feitletraðar.

Röð Borg Land Fólksfjöldi Tími/áætl.
1. London Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&7517700.&&&&&07.517.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
2. Berlín Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&3399511.&&&&&03.399.511 30. júní 2006 (opinberar tölur)
3. Madríd Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&3128600.&&&&&03.128.600 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
4. Róm Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&2545243.&&&&&02.545.243 31. mars 2006 (opinberar tölur)
5. París Icons-flag-fr.png Frakklandi &&&&&&&&&2153600.&&&&&02.153.600 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
6. Búkarest Icons-flag-ro.png Rúmeníu &&&&&&&&&1924959.&&&&&01.924.959 1. júlí 2005 (opinberar tölur)
7. Hamborg Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&1751656.&&&&&01.751.656 30. ágúst 2006 (opinberar tölur)
8. Varsjá Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&1700536.&&&&&01.700.536 30. júní 2006 (opinberar tölur)
9. Búdapest Icons-flag-hu.png Ungverjalandi &&&&&&&&&1698106.&&&&&01.698.106 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
10. Vín Icons-flag-at.png Austurríki &&&&&&&&&1660534.&&&&&01.660.534 1. október 2006 (opinberar tölur)
11. Barcelona Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&1605602.&&&&&01.605.602 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
12. München Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&1325697.&&&&&01.325.697 30. nóvember 2006 (opinberar tölur)
13. Mílanó Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&1305808.&&&&&01.305.808 31. mars 2006 (opinberar tölur)
14. Prag Icons-flag-cz.png Tékklandi &&&&&&&&&1186618.&&&&&01.186.618 30. september 2006 (opinberar tölur)
15. Sofía Icons-flag-bg.png Búlgaríu &&&&&&&&&1148429.&&&&&01.148.429 31. desember 2005 (opinberar tölur)
16. Birmingham Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&1001200.&&&&&01.001.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
17. Köln Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&986168.&&&&&0986.168 30. júní 2006 (opinberar tölur)
18. Napólí Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&981353.&&&&&0981.353 31. mars 2006 (opinberar tölur)
19. Tórínó Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&898979.&&&&&0898.979 31. mars 2006 (opinberar tölur)
20. Marseille Icons-flag-fr.png Frakklandi &&&&&&&&&&820900.&&&&&0820.900 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
21. Valencia Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&805304.&&&&&0805.304 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
22. Stokkhólmur Icons-flag-se.png Svíþjóð &&&&&&&&&&780817.&&&&&0780.817 30. september 2006 (opinberar tölur)
23. Łódź Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&767628.&&&&&0767.628 31. desember 2005 (opinberar tölur)
24. Kraká Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&756629.&&&&&0756.629 31. desember 2005 (opinberar tölurl)
25. Amsterdam Icons-flag-nl.png Hollandi &&&&&&&&&&743393.&&&&&0743.393 31. desember 2005 (opinberar tölur)
26. Riga Icons-flag-lv.png Lettlandi &&&&&&&&&&727578.&&&&&0727.578 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
27. Sevilla Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&704414.&&&&&0704.414 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
28. Palermo Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&668843.&&&&&0668.843 31. mars 2006 (opinberar tölur)
29. Aþena Icons-flag-gr.png Grikklandi &&&&&&&&&&664064.&&&&&0664.064 18. mars 2001 (opinberar tölur)
30. Frankfurt Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&659928.&&&&&0659.928 30. september 2006 (opinberar tölur)
31. Zaragoza Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&649181.&&&&&0649.181 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
32. Wrocław Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&635932.&&&&&0635.932 31. desember 2005 (opinberar tölur)
33. Genúa Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&618438.&&&&&0618.438 31. mars 2006 (opinberar tölur)
34. Stuttgart Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&591528.&&&&&0591.528 30. apríl 2006 (opinberar tölur)
35. Rotterdam Icons-flag-nl.png Hollandi &&&&&&&&&&588500.&&&&&0588.500 31. desember 2005 (opinberar tölur)
36. Dortmund Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&587717.&&&&&0587.717 30. júní 2006 (opinberar tölur)
37. Essen Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&583892.&&&&&0583.892 30. júní 2006 (opinberar tölur)
38. Glasgow Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&578790.&&&&&0578.790 30. júní 2005 (opinberar tölur)
39. Düsseldorf Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&575727.&&&&&0575.727 30. júní 2006 (opinberar tölur)
40. Poznań Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&567882.&&&&&0567.882 31. desember 2005 (opinberar tölur)
41. Helsinki Icons-flag-fi.png Finnlandi &&&&&&&&&&560905.&&&&&0560.905 31. desember 2005 (opinberar tölur)
42. Málaga Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&560631.&&&&&0560.631 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
43. Vilnius Icons-flag-lt.png Litháen &&&&&&&&&&553553.&&&&&0553.553 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
44. Bremen Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&546852.&&&&&0546.852 31. desember 2005 (opinberar tölur)
45. Lissabon Icons-flag-pt.png Portúgal &&&&&&&&&&529485.&&&&&0529.485 2004 (opinberar tölur)
46. Sheffield Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&520700.&&&&&0520.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
47. Hannover Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&515559.&&&&&0515.559 30. júní 2006 (opinberar tölur)
48. Dublin Icons-flag-ie.png Írlandi &&&&&&&&&&505739.&&&&&0505.739 23. apríl 2006 (opinberar tölur)
49. Leipzig Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&505069.&&&&&0505.069 30. júní 2006 (opinberar tölur)
50. Kaupmannahöfn Icons-flag-dk.png Danmörku &&&&&&&&&&501158.&&&&&0501.158 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
51. Duisburg Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&500142.&&&&&0500.142 30. júní 2006 (opinberar tölur)
52. Dresden Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&500068.&&&&&0500.068 30. júní 2006 (opinberar tölur)
53. Nürnberg Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&499222.&&&&&0499.222 31. ágúst 2006 (opinberar tölur)
54. Gautaborg Icons-flag-se.png Svíþjóð &&&&&&&&&&489425.&&&&&0489.425 30. september 2006 (opinberar tölur)
55. Haag Icons-flag-nl.png Hollandi &&&&&&&&&&475197.&&&&&0475.197 31. desember 2005 (opinberar tölur)
56. Lyon Icons-flag-fr.png Frakklandi &&&&&&&&&&466400.&&&&&0466.400 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
57. Antwerpen Icons-flag-be.png Belgíu &&&&&&&&&&461496.&&&&&0461.496 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
58. Gdańsk Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&458053.&&&&&0458.053 31. desember 2005 (opinberar tölur)
59. Edinborg Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&457830.&&&&&0457.830 30. júní 2005 (opinberar tölur)
60. Liverpool Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&447500.&&&&&0447.500 30. júní 2005 (opinberar tölur)
61. Leeds Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&443247.&&&&&0443.247 30. júní 2005 (opinberar tölur)
62. Manchester Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&441200.&&&&&0441.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
63. Toulouse Icons-flag-fr.png Frakklandi &&&&&&&&&&435000.&&&&&0435.000 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
64. Bratislava Icons-flag-sk.png Slóvakíu &&&&&&&&&&425459.&&&&&0425.459 31. desember 2005 (opinberar tölur)
65. Murcia Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&416996.&&&&&0416.996 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
66. Szczecin Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&411119.&&&&&0411.119 31. desember 2005 (opinberar tölur)
67. Bristol Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&398300.&&&&&0398.300 30. júní 2005 (opinberar tölur)
68. Tallinn Icons-flag-ee.png Eistlandi &&&&&&&&&&396193.&&&&&0396.193 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
69. Bochum Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&384492.&&&&&0384.492 30. júní 2006 (opinberar tölur)
70. Las Palmas Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&377056.&&&&&0377.056 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
71. Palma de Mallorca Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&375048.&&&&&0375.048 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
72. Bologna Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&374142.&&&&&0374.142 31. mars 2006 (opinberar tölur)
73. Flórens Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&367268.&&&&&0367.268 31. mars 2006 (opinberar tölur)
74. Brno Icons-flag-cz.png Tékklandi &&&&&&&&&&366757.&&&&&0366.757 30. júní 2006 (opinberar tölur)
75. Bydgoszcz Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&366074.&&&&&0366.074 31. desember 2005 (opinberar tölur)
76. Þessaloniki Icons-flag-gr.png Grikklandi &&&&&&&&&&363987.&&&&&0363.987 18. mars 2001 (opinberar tölur)
77. Kaunas Icons-flag-lt.png Litháen &&&&&&&&&&360637.&&&&&0360.637 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
78. Wuppertal Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&358746.&&&&&0358.746 30. júní 2006 (opinberar tölur)
79. Lublin Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&354967.&&&&&0354.967 31. desember 2005 (opinberar tölur)
80. Bilbao Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&354145.&&&&&0354.145 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
81. Nice Icons-flag-fr.png Frakklandi &&&&&&&&&&347900.&&&&&0347.900 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
82. Plovdiv Icons-flag-bg.png Búlagríu &&&&&&&&&&341873.&&&&&0341.873 31. desember 2005 (opinberar tölur)
83. Bari Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&326333.&&&&&0326.333 31. mars 2006 (opinberar tölur)
84. Bielefeld Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&326268.&&&&&0326.268 30. júní 2006 (opinberar tölur)
85. Córdoba Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&322867.&&&&&0322.867 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
86. Alicante Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&322431.&&&&&0322.431 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
87. Valladolid Icons-flag-es.png Spáni &&&&&&&&&&319943.&&&&&0319.943 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
88. Cardiff Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&319700.&&&&&0319.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
89. Iaşi Icons-flag-ro.png Rúmeníu &&&&&&&&&&317812.&&&&&0317.812 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
90. Katowice Icons-flag-pl.png Póllandi &&&&&&&&&&317220.&&&&&0317.220 31. desember 2005 (opinberar tölur)
91. Bonn Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&312996.&&&&&0312.996 30. júní 2006 (opinberar tölur)
92. Varna Icons-flag-bg.png Búlagíu &&&&&&&&&&311796.&&&&&0311.796 31. desember 2005 (opinberar tölur)
93. Ostrava Icons-flag-cz.png Tékklandi &&&&&&&&&&310078.&&&&&0310.078 30. júní 2006 (opinberar tölur)
94. Mannheim Icons-flag-de.png Þýskalandi &&&&&&&&&&307772.&&&&&0307.772 30. júní 2006 (opinberar tölur)
95. Constanţa Icons-flag-ro.png Rúmeníu &&&&&&&&&&307447.&&&&&0307.447 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
96. Timişoara Icons-flag-ro.png Rúmeníu &&&&&&&&&&307265.&&&&&0307.265 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
97. Coventry Icons-flag-uk.png Bretlandi &&&&&&&&&&304200.&&&&&0304.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
98. Catania Icons-flag-it.png Ítalíu &&&&&&&&&&303785.&&&&&0303.785 31. mars 2006 (opinberar tölur)
99. Vila Nova de Gaia Icons-flag-pt.png Portúgal &&&&&&&&&&300868.&&&&&0300.868 2004 (opinberar tölur)
100. Galaţi Icons-flag-ro.png Rúmeníu &&&&&&&&&&298941.&&&&&0298.941 1. júlí 2004 (opinberar tölur)

Aðrar markverðar borgir[breyta | breyta frumkóða]

 • Brussel — höfuðborg Belgíu og stundum nefnd óopinber höfuðborg Evrópusambandsins er langt frá því að komast á listann en í borginni býr um 141.312 manns (áætl. fjöldi 2004). Á stórborgarsvæði Brussel býr yfir 1 milljón.
 • Árósar, Danmörku — í borginni eru um 296.368 íbúar og fjölgar þeim um 2.500 manns á ári.
 • Bordeaux, Frakklandi — flestir íbúar Bordeaux-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 230.600 (1. janúar 2005).
 • Ljubljana — höfuðborg Slóveníu; íbúar eru um 258.873 og fer fækkandi.
 • Lúxemborg — höfuðborg Lúxemborgar; íbúar eru um 77.325 (áætl. fólksfjöldi 2004).
 • Nantes, Frakklandi — flestir íbúar Nantes-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 281.800 (1. janúar 2005).
 • Nicosia — höfuðborg Kýpur; íbúar eru um 47.832 (2001). Borgin er þriðja stærsta borg Kýpur.
 • Lille, Frakklandi — flestir íbúar Lille-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 225.100 (1. janúar 2005).
 • Nottingham, Bretlandi — í borginni búa um 273.863 (áætl. fólksfjöldi 2003); íbúum fækkaði um yfir 20.000 manns milli 1991 og 2001, að mestu leyti vegna þess að fólk fluttist úr borginni til úthverfa.
 • Porto, Portúgal — 263.131 (áætl. fólksfjöldi 2001) — næststærsta borgin í Portúgal og eitt stærsta stórborgarsvæðið við Atlantshafsströnd Evrópu.
 • Strasbourg, Frakklandi — önnur mikilvæg borg í stjórnsýslu Evrópusambandsins; íbúar voru um 264.115 1999 en áætl. fólksfjöldi 1. janúar 2005 gefur til kynna að íbúar séu nú nær 272.700.
 • Valletta, Möltu — höfuðborg Möltu; íbúar eru um 7.199 (áætl. fólksfjöldi 2001). Stærsta borg Möltu er Birkirkara með tæpa 25.000 íbúa.
 • Feneyjar, Ítalíu — í þessiar frægu ítalsku borg hefur íbúum fækkað í um tvo áratugi þar til 2003 íbúum fjölgaði um 3.417 frá árinu áður. Íbúar voru 271.663 skv. áætlun 1. janúar 2004.
 • Cork, Írlandi — næststærsta borg Írlands með um 186.000 íbúa. Á stórborgarsvæðinu búa nú um 370.000.
 • Almere, Hollandi — með um 176.000 íbúa 2006.
 • Cluj-napoca, Rúmeníu — ein mikilvægasta borg Rúmeníu með um 318.027 íbúa 2002 en áætl. fólksfjöldi 2006 gefur til kynna að íbúar séu nú nær 342.000.