Iaşi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Menningarhöllin í Iași.

Iași er borg í norðausturhluta Rúmeníu með um 290 þúsund íbúa (2011). Borgin var áður höfuðborg Moldóvu eða til ársins 1861.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.