Þessalóníka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þessaloniki)
Hvítiturn Þessaloníku.

Þessalóníka (gríska: Θεσσαλονίκη) eða Saloníka er stærsta borg í Grikklandi á eftir Aþenu og er höfuðborg Makedóníu, stærsta héraðs landsins. Árið 2021 var íbúafjöldinn 318.000 og um milljón á stórborgarsvæðinu. Þessalóníka er önnur efnahags-, iðnaðar-, viðskipta- og stjórnmálamiðja Grikklands.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.