Lúxemborg (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lúxemborg
Lúxemborg (borg) er staðsett í Lúxemborg
Lúxemborg (borg)

49°36′N 6°7′A / 49.600°N 6.117°A / 49.600; 6.117

Land Lúxemborg
Íbúafjöldi ca 133.000
Flatarmál 51,5 km²
Póstnúmer 1009-2999
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.vdl.lu/
Lúxemborg
Borgin.

Lúxemborg er höfuðborg landsins Lúxemborg. Hún er jafnframt stærsta borg landsins með um 133 þúsund íbúa (2023).


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.