Bilbao

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Svipmyndir.
Bilbao að kvöldi.
Hvolpur Jeff Koons á Guggenheim-safninu

Bilbao (baskneska: Bilbo) er borg í Baskalandi á Norður-Spáni. Borgin er tíunda stærsta borg landsins með rúmlega 345 þúsund íbúa (2015) en á stórborgarsvæðinu býr tæplega milljón manns.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.