Ríga
(Endurbeint frá Riga)
Ríga | |
---|---|
![]() | |
Land | Lettland |
Íbúafjöldi | 605.802 (2022) |
Flatarmál | 307,17 km² |
Póstnúmer |
Ríga (lettneska: Rīga) er höfuðborg Lettlands. Borgin er stærsta borg landsins og Eystrasaltsríkjanna. Í borginni búa 605.802 manns (2022)[1]. Miðborg Rígu er á heimsminjaskrá UNESCO[2].