Vila Nova de Gaia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vila Nova de Gaia er borg og bæjarfélag í Portúgal, einnig þekkt undir nafninu Santa Marinha. Borgin tilheyrir Porto héraðinu og er staðsett sunnanmegin við Douro ána. Íbúatala er 289.000.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.