Vila Nova de Gaia
Jump to navigation
Jump to search
Vila Nova de Gaia er borg og bæjarfélag í Portúgal, einnig þekkt undir nafninu Santa Marinha. Borgin tilheyrir Porto héraðinu og er staðsett sunnanmegin við Douro ána. Íbúatala er 289.000.