Vila Nova de Gaia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vila Nova de Gaia .

Vila Nova de Gaia er borg og sveitarfélag í Portúgal, einnig þekkt undir nafninu Santa Marinha. Borgin tilheyrir Porto-héraðinu og er staðsett sunnanmegin við Douro ána. Íbúatala er 304.000 (2021).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.