Catania

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af borginni.

Catania er borg á Sikiley með um 306 þúsund íbúa en á stórborgarsvæðinu búa um 750 þúsund manns. Borgin, sem var upphaflega forngrísk nýlenda (Κατάνη), er á austurhluta eyjunnar, mmiðja vegu milli Messínu og Sýrakúsu, við rætur eldfjallsins Etnu.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.