Catania
Jump to navigation
Jump to search
Catania er borg á Sikiley með um 306 þúsund íbúa en á stórborgarsvæðinu búa um 750 þúsund manns. Borgin, sem var upphaflega forngrísk nýlenda (Κατάνη), er á austurhluta eyjunnar, mmiðja vegu milli Messínu og Sýrakúsu, við rætur eldfjallsins Etnu.