Fara í innihald

Córdoba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Puerta Puente í Córdoba.

Córdoba er borg í Andalúsíu-héraði á Spáni. Í borginni búa rúmlega 322 þúsund manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.