Fara í innihald

Napolí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Napólí)
Napólí.
Napolí, víðmynd

Napolí er borg í Kampanía-héraði á Suður-Ítalíu. Napolí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 970 þúsund íbúa (2017) en á stórborgarsvæðinu búa 3-4 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul. Orðsifjar Napolí eru í raun þær að hún var kölluð nýja-borg, Nea Polis.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.