Bratislava
Jump to navigation
Jump to search
Bratislava | |
---|---|
![]() | |
Land | Slóvakía |
Íbúafjöldi | 419.678 (2014) |
Flatarmál | 367,661 km² |
Póstnúmer | 800 00–899 00 |
Bratislava er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni búa 419.678 manns (31. desember 2014), en á stórborgarsvæðinu u.þ.b. 600.000. Bratislava er staðsett í suðvesturhluta Slóvakíu og í gegnum borgina rennur áin Dóná. Bratislava er eina höfuðborg heims sem á landamæri að tveimur löndum, Austurríki (Preßburg) og Ungverjalandi (Pozsony).[1]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Votruba, Martin. „Bratislava's Name“. Slovak Studies Program. University of Pittsburgh. Sótt 30. júní 2010.