Fara í innihald

Katowice

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Katowice

Katowice er borg í Suður-Póllandi og höfuðborg Slesía sýslu. Íbúar borgarinnar eru um 318 þúsund en á stórborgarsvæðinu búa um 3,5 milljónir manna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.