Palermo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Palermo

Palermo er stærsta borg Sikileyjar og fimmta stærsta borg Ítalíu. Þann 31. desember 2013 voru íbúar borgarinnar 678.492. Verndardýrlingur hennar er Rosalia mey. Borgarstjóri er Leoluca Orlando.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.