Murcia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Murcia

Murcia eða Múrsía er borg á Spáni og höfuðstaður sjálfsstjórnarhéraðs með sama nafni. Borgin er sjöunda stærsta borg landsins með rúmlega 422 þúsund íbúa.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.