Fara í innihald

Listi yfir þjóðarbrot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir þjóðarbrot heims.

Stærstu þjóðarbrotin

[breyta | breyta frumkóða]
Heiti Móðurmál Ættjörð Mannfjöldi Undirhópar
Albanir albanska Albanía 6,8 – 8 milljónir Gegar, Toskar
Arabar arabíska Arabíski heimurinn 400 – 420 milljónir Magrebar, Bedúinar
Armenar armenska Armenía 8 milljónir
Assyrar assyríska Assyría 2 – 3,3 milljónir
Aserbaídsjanar aserbaídsjanska Aserbaídsjan 28 – 35 milljónir Karapapakar
Balúkar balúkíska Balúkistan 8,8 milljónir
Baskar baskíska Baskaland 2,4 milljónir
Bengalar bengalska Bengal 320 milljónir
Berbar berbísk tungumál Norður-Afríka 30 milljónir Magrebar
Bíharar bíharísk tungumál Indland, Pakistan 100 milljónir
Bosníakar bosníska Bosnía og Hersegóvína 3 – 4,5 milljónir
Búlgarar búlgarska Búlgaría 7 – 8 milljónir
Danir danska Danmörk 5,6 milljónir
Englendingar enska England 100 milljónir
Eistlendingar eistneska Eistland 1 milljón
Filippseyingar filippeyska Filippseyjar 104 milljónir Tagalogs, Visayans, Bicolanos, Ilokanos, Kapampangans, Pangasinenses, Moros, Ivatans
Finnar finnska Finnland 6,5 milljónir
Frakkar franska Frakkland 106 milljónir Oksítanar, Vallónar
Færeyingar færeyska Færeyjar 0,08 – 0,09 milljónir
Gagásíar gagásíska Gagásía 0,2 milljónir
Galisíubúar galisíska Galisía 3 milljónir
Georgíumenn georgíska Georgía 5 – 7 milljónir
Grikkir gríska Grikkland 14 – 17 milljónir
Gyðingar hebreska Ísrael 13 – 18 milljónir Ashkenazim, Mizrahim, Sephardim, Teimanim, Kochinim, Etiopim, o.fl.
Gújaratar gújaratí Gujarat 50 – 60 milljónir
Hankinverjar kínverska Kína 1.300 milljónir Cantonese, Chuanqing, Fuzhouese, Min, Gan, Hakka, Hunanese, Hoklo, Shanghainese, Taishanese, Tanka (Fuzhou Tanka), Teochew, o.fl.
Hindústanar hindí Indland, Pakistan 420 – 1.200 milljónir
Hollendingar hollenska Holland 29 milljónir
Húímenn kínverska Kína 10 milljónir
Írar írska, enska Írland 70 – 80 milljónir
Íslendingar íslenska Ísland 0,45 milljónir
Ítalir ítalska Ítalía 140 milljónir
Japanir japanska Japan 130 milljónir
Javabúar javamál Java 105 milljónir Cirebonese, Osing, Tenggerese, Boyanese, Samin, Banyumasan
Kanaríumenn kanaríska Indland 37 – 55 milljónir
Kasakar kasakska Kasakstan 14 milljónir
Katalónar katalónska Andorra, Katalónía, hlutar af Frakklandi og Ítalíu 5 – 7 milljónir Valensíanar, Balearar
Kirgisíar kirgisíska Kirgistan 4,5 milljónir
Kongólar kongólska Austur-Kongó, Vestur-Kongó 10 milljónir
Kóreumenn kóreska Kórea 82,5 milljónir
Króatar króatíska Króatía 7,5 – 8,5 milljónir
Kúrdar kúrdíska Kúrdistan 30 – 38 milljónir Kurmanjis, Sorans, Zazas, Gorans, Suður-Kúrdar
Kúvasíumenn kúvasíska Kúvasía 2 milljónir
Lasmenn lasíska Lasistan 0,2 – 1 milljón
Makedóníumenn makedónska Makedónía 2,5 – 3 milljónir
Malajalar malajalam Indland 40 – 60 milljónir
Malajar malasíska Malasía 30 milljónir Bruneians, Kedahans, Pattani, Berau
Mansjúar kínverska Kína 10,4 milljónir
Maratar maratí Indland 87 milljónir
Mongólar mongólska Mongólía, Innri Mongólía (Kína) 10 milljónir
Norðmenn norska Noregur 12 milljónir
Orómóar orómó Eþíópía, Kenía 35 – 45 milljónir
Pastúar pastú Afganistan, Pakistan 40 – 60 milljónir
Persar persneska Íran 60 – 70 milljónir
Portúgalar portúgalska Portúgal 42 milljónir
Pólverjar pólska Pólland 58 – 60 milljónir
Púnjabar púnjabíska Púnjab (Indland) 120 milljónir
Róhingjar róhingja Mjanmar 2,4 milljónir
Rúmenar rúmenska Rúmenía 24 milljónir
Serbar serbneska Serbía 10 – 12 milljónir
Sindmenn sindí Sind (Pakistan), Indland 42 milljónir
Singalar singalíska Srí Lanka 13 – 15 milljónir
Sirkasíumenn sirkasíska Sirkasía 4 – 8 milljónir Adyghe, Cherkess, Kabarday, Shapsugs
Slóvakar slóvakíska Slóvakía 6 milljónir
Spánverjar spænska Spánn 150 milljónir Andalúsíumenn, Aragónar, Astúriar, Kastilíumenn, Leonbúar
Skotar skoska Skotland 28 – 40 milljónir
Súangmenn súangmál Guangxi (Kína) 16,9 milljónir
Svíar sænska Svíþjóð 13,2 milljónir
Taílendingar taílenska Taíland 50 milljónir
Tamílar tamílska Indland, Srí Lanka, Java, Vestur-Indíur, Kenía 78 milljónir
Telúgúar telúgú Indland 90 milljónir
Tékkar tékkneska Tékkland 10 – 12 milljónir
Tíbetar tíbetísk tungumál Tíbet (Kína) 6,2 milljónir
Túaregar túaregamál Sahara 1,2 milljón
Túrkmenar túrkmenska Túrkmenistan 8 milljónir
Tyrkir tyrkneska Tyrkland 66 – 83 milljónir Manavs, Yörüks
Ungverjar ungverska Ungverjaland 13,1 – 14,7 milljónir
Úkraínumenn úkraínska Úkraína 38 – 40 milljónir
Úígúrar úígúríska Xinjiang (Kína) 10 milljónir
Víetnamar víetnamska Víetnam 84 milljónir
Volgatatarar tataríska Tatarstan 6,8 milljónir
Þjóðverjar þýska Þýskaland 150 milljónir Bæjarar, Frankar, Saxar, Sváfar, Þýringar