Íslendingar
Íslendingar eru þeir sem hafa íslenskt ríkisfang. Þeir eru þjóð sem býr aðallega á Íslandi. Langflestir Íslendingar hafa íslensku að móðurmáli.
Þegar íslenska lýðveldið var stofnað 17. júní 1944 urðu Íslendingar sjálfstæðir frá Danska konungsdæminu. Um 60 prósent landnámsmanna Íslands voru komnir af ættflokkum frá norrænum uppruna (aðallega Vestur-Noregi) og aðrir frá keltneskum ættflokkum á Bretlandseyjum.[1]
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Lönd með íslenskum íbúum | |
---|---|
Ísland | 376.248 |
Danmörk | 8.429 |
Noregur | 8.274 |
Svíþjóð | 5.454 |
Bandaríkin | 5.115 |
Bretland | 2.225 |
Þýskaland | 1.819 |
Frakkland | 1.500 |
Spánn | 1.122 |
Ástralía | 980[2] |
Kanada | 792 |
Pólland | 492 |
Ítalía | 207 |
Brasilía | 576 |
Holland | 407 |
Sviss | 413 |