Íslendingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslendingar eru þeir sem hafa íslenskt ríkisfang. Þeir eru þjóð sem býr aðallega á Íslandi. Langflestir Íslendingar hafa íslensku að móðurmáli.

Þegar íslenska lýðveldið var stofnað 17. júní 1944 urðu Íslendingar sjálfstæðir frá Danska konungsdæminu. Um 60 prósent landnámsmanna Íslands voru komnir af ættflokkum frá norrænum uppruna (aðallega Vestur-Noregi) og aðrir frá keltneskum ættflokkum á Bretlandseyjum.[1]

Lönd með íslenskum íbúum
Ísland 376.248
Danmörk 8.429
Noregur 8.274
Svíþjóð 5.454
Bandaríkin 5.115
Bretland 2.225
Þýskaland 1.819
Frakkland 1.500
Spánn 1.122
 Ástralía 980[2]
Kanada 792
Pólland 492
Ítalía 207
Brasilía 576
Holland 407
Sviss 413

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.